53. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í fjarfundur, miðvikudaginn 6. maí 2020 kl. 09:32


Mætt:

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) formaður, kl. 09:32
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:32
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 09:32
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:32
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:32
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:32
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:32
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:32

Brynjar Níelsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:32
Fundargerðir 52. og 53. fundar voru samþykktar.

2) Ríkislögreglustjóri - Fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir. Skýrsla til Alþingis. Kl. 09:34
09:34 Á fund nefndarinnar komu Hulda Elsa Björgvinsdóttir og Halldór Halldórsson frá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Gerðu þau grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

10:06 Á fund nefndarinnar kom Snorri Magnússon frá Landssambandi lögreglumanna. Gerði hann grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Nefndin fjallaði um málið.

3) Endurgreiðslukerfi kvikmynda. Skýrsla til Alþingis Kl. 10:30
Nefndin fjallaði um málið.

4) 644. mál - upplýsingalög Kl. 10:52
Nefndin fjallaði um málið.

5) Önnur mál Kl. 10:37
Nefndin fjallaði um málsmeðferð í tengslum við skýrslu Ríkisendurskoðunar um Lindarhvol ehf.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:54